Málþing um rekstrarfyrirkomulag heilbrigðiskerfisins

Málþing um rekstrarfyrirkomulag heilbrigðiskerfisins Félagsfræðingafélag Íslands og Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands stóðu fyrir málþingi þriðjudaginn 24. maí um rekstrarfyrirkomulag heilbrigðiskerfisins. Rúnar Vilhjálmsson prófessor flutti erindið: „Félagslegt heilbrigðiskerfi á Íslandi:… Read more »