Ráðstefna Norræna félagsfræðingafélagsins

      Comments Off on Ráðstefna Norræna félagsfræðingafélagsins

29. ráðstefna Norræna félagsfræðingafélagsins verður haldin í Álaborg 8.-10. ágúst 2018. Ef þið hafið áhuga á að flytja erindi á ráðstefnunni skuluð þið senda inn útdrátt fyrir 15. apríl.

Þema ráðstefnunnar í ár er: THE GLOBAL NORTH – WELFARE POLICIES, MOBILITIES, INEQUALITIES, AND SOCIAL MOVEMENTS.

Sjá frekari upplýsingar á heimasíðu félagsins

http://www.nsa2018.aau.dk/call-for-sessions/