Löggæsla og samfélagið – Löggæsla í dreifbýli

      Comments Off on Löggæsla og samfélagið – Löggæsla í dreifbýli

Löggæsla og samfélagið – Löggæsla í dreifbýli

Ráðstefna 21. febrúar kl. 9-17 í Háskólanum á Akureyri

Ráðstefnan er vettvangur þar sem fagfólk og fræðimenn reifa málefni sem tengjast löggæslu í víðri merkingu.

Þema þessarar fyrstu ráðstefnu er löggæsla í dreifbýli. Alla jafna eru færri afbrot framin í dreifbýli en þéttbýli og endurspeglast þessi staðreynd í þeirri friðsælu hugsýn sem margir hafa af dreifðum byggðum. En þar er ekki öll sagan sögð. Víða um heim hefur orðið vitundarvakning um þær sérstöku áskoranir sem löggæsla í dreifbýli felur í sér.

Sjá frekari upplýsingar hér