Viðhorf Íslendinga til heilbrigðiskerfisins

      Comments Off on Viðhorf Íslendinga til heilbrigðiskerfisins

Í gær, 14. júní, birtist áhugaverð grein á heimasíðu Kjarnans eftir Sigrúnu Ólafsdóttur, prófessor við Háskóla Íslands. Í greininni fjallar hún um viðhorf Íslendinga til heilbrigðiskerfisins samkvæmt könnunum og setur í samhengi við viðhorf almennings í öðrum löndum. Veltir hún vöngum yfir hvort stefnumótun yfirvalda í heilbrigðismálum sé samrýmanleg viðhorfum almennings.

Greinina má nálgast á heimasíðu Kjarnans.