Að gerast félagi

Þeir sem lokið hafa háskólaprófi í félagsfræði eða skyldum greinum geta skráð sig í félagið. Félagsgjald er 4.000 kr. á ári. Til að gerast félagi vinsamlegast sendið póst á stjorn16 [hjá] felagsfraedingar.is með upplýsingum um:

  • Fullt nafn
  • Kennitala
  • Sími
  • Netfang
  • Heimilisfang
  • Póstfang
  • Staður
  • Upplýsingar um námsgráðu