Samtal við samfélagið: Fyrirlestur „Resisting Hierarchies of Personhood“

      Comments Off on Samtal við samfélagið: Fyrirlestur „Resisting Hierarchies of Personhood“

Þann 4. apríl n.k. verður Lindsey Kingston með fyrirlestur  á vegum námsbrautar í félagsfræði við Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlsetrarröðinni Samtal við samfélagið og er haldinn í samstarfi við verkefnið Mobilities and Transnational Iceland sem er leitt af Kristínu Loftsdóttur, Sigurjóni B. Hafsteinssyni og Unni Dís Skaptadóttur, prófessora við Félags- og mannvísindadeild. 

Fyrirlesturinn fer fram í Odda stofu 206, Háskóla Íslands, 4. apríl frá kl. 12-13. 

Sjá nánar hér: https://www.facebook.com/events/1952974881685344/