Pub Quiz á Stúdentakjallaranum

      Comments Off on Pub Quiz á Stúdentakjallaranum

Félagsfræðingafélag Íslands og félagsfræðideild Háskóla Íslands býður til Pub Quiz á Stúdentakjallaranum 30. mars nk. kl. 20.

Þemað er félagsfræði og verðlaun í boði. Nú verður í eitt skipti fyrir öll komist að því hvor hópurinn viti meira um félagsfræði, nemendur eða kennarar. Einungis reynslan mun leiða það í ljós.