Heimildarmynd eftir Alex Gabbay sýnd í Tjarnarbíó

      Comments Off on Heimildarmynd eftir Alex Gabbay sýnd í Tjarnarbíó

Heimildarmynd eftir Alex Gabbay, „Hvað kostar sanngirni?“ (The Price of Fairness), verður sýnd í Tjarnarbíó 11. mars nk. Viðburðurinn hefst kl. 16 á sýningu myndarinnar. Síðan taka við pallborðsumræður þar sem rætt verður um samfélagsværingar, möguleg áhrif heimildarmynda á samfélag og sanngirni. Þátttakendur í pallborði eru:

Professor Jón Gunnar Bernburg – félagsfræði Háskóla Íslands
Eileen Jerrett – frumkvöðull í heimildarmyndagerð að mati Harvard University
Hákon Már Oddsson – kvikmyndagerðarmaður
Snorri Kristjánsson – fjölmiðlafræðingur
Alex Gabbay – framleiðandi

Finnur Þ. Gunnþórsson leiðir pallborðið.

Myndin var framleidd fyrir BB, Al Jazeera og fleiri en ein af aðalspurningum hennar er hvers vegna fólk samþykki gríðarlega mismunun og ójöfnuð. 

Sjá nánar á vefsíðu Tjarnarbíó.

Fengið af tjarnarbio.is