Fréttir og tilkynningar

Málþing: Rekstrarfyrirkomulag heilbrigðiskerfisins

Félagsfræðingafélag Íslands og Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands boða til málþings þann 24. maí næstkomandi um Rekstrarfyrirkomulag heilbrigðiskerfisins

Málþingið verður haldið í Odda stofu 101 í Háskóla Íslands og byrjar klukkan 16:00

Dagskrá:
Rúnar Vilhjálmsson prófessor: Félagslegt heilbrigðiskerfi á Íslandi: Goðsögn eða veruleiki?

Sigrún Ólafsdóttir prófessor: Viljum við jöfnuð? Viðhorf Íslendinga til heilbrigðismála í alþjóðlegum samanburði.
Kjartan Sveinsson nýdoktor: Brottfluttningur lækna og heilbrigðiskerfið.
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir dósent: Fjármögnun, greiðslukerfi og áhrif á rekstur heilbrigðiskerfa.Fundarstjóri: Guðbjörg Linda RafnsdóttirAðgangur að málþingi: frítt inn!