Constructing the attached mother in the “world’s most feminist country”

      Comments Off on Constructing the attached mother in the “world’s most feminist country”

Í þessari grein er efni á vefsíðu Heilsugæslunnar og vefsíðunum Ljósmóðir.is og Brjóstagjöf.is orðræðugreint, en síðurnar bjóða upp á upplýsinga- og fræðsluefni um meðgöngu, fæðingu, brjóstagjöf og umönnun. 
Áhersla var lögð á að skoða birtingarmynd hinnar íslensku móður innan tengslamyndunarorðræðu. Einnig var skoðað hvort tengslamyndunarorðræða á Íslandi sé frábrugðin hinni hefðbundnu orðræðu tengslamyndunar eða hvort kenningarnar hafi verið nútímavæddar eða endurunnar til þess að taka meira tillit til feðra og til að stuðla að jafnrétti og sameiginlegri ábyrgð foreldra.

Constructing the attached mother in the “world’s most feminist country” og meðfylgjandi er linkur á greinina; http://www.sciencedirect.com/science/article/pii/S0277539515300078